Tölulegar upplýsingar

Skólastjórnendur hafa fengið upplýsingar um stöðu nemenda í sínum skóla í lestri. Hér má finna útskýringar og gögn um þá aðferð sem notuð er til að finna stöðu nemenda. Þar á meðal útlistun á viðmiðum um að geta lesið sér til gagns, hvernig viðmið eru túlkuð yfir á samræmd könnunarpróf og hvernig forspá um hlutfall yngri nemenda, sem mun geta lesið sér til gagns við lok grunnskóla, er fundin.