10. bekkur — íslenska

Dæmi um prófatriði sem einkenna hæfni nemenda við ólíkar hæfnieinkunnir. Dæmin voru unnin vegna yfirferðar á samræmdum prófum.



Prófatriði sem reyna á hæfnieinkunn A

Lesskilningur - Meginatriði texta.

Mat á góðu og slæmu málfari.

Ritun

  • Fjölbreytt og gott orðalag og blæbrigði í orðavali.

  • Góð ritgerð með efnistök sem hrífa og mynda eina heild.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum A og B í íslensku:


Lesskilningur - Stíll höfundar.

Yfirlits - Skilningur á ljóði.

Mat á góðu og slæmu málfari.

Prófatriði sem reyna á hæfni B í íslensku:


Skilningur á málfari

Einkenni bókmenntatexta.

Mat á góðu og slæmu málfari.

Ritun

  • Góð ritgerð en vantar eitthvað upp á heildina.

  • Fylgir viðmiðum um uppbyggingu texta að mestu leyti. Vantar tengingu milli upphafs og endis.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum B og C í íslensku:


Lesskilningur: Atriði sem byggir á einni setningu

Lesskilningur: tilfinningar persónu í texta.

Þekking á stafsetningu.

Prófatriði sem reyna á hæfni C í íslensku:


Lesskilningur: Atriði sem byggir á einni setningu.

Lesskilningur: atriði sem ekki koma beint fram í texta.

Málfræði: Einkenni orðflokka.

Ritun

  • Þrjár eða færri stafsetningarvillur. A.m.k. hálf síða skrifuð.

  • Rök og ástæður til staðar en samhengið án skipulags.

  • Málfar, setningaskipan og orðaröð almennt eðlileg en talmálseinkenni of mikil.

Prófatriði sem reyna á hæfni á mörkum C og D í íslensku:


Þekkir einföld bókmenntahugtök: Myndmál.

Málfræði: fallbeyging samstæðra orða.

Prófatriði sem reyna á hæfni D í íslensku:


Lesskilningur: túlkun á tilfinningum persóna.

Málfræði: samsett orð.

Ritun

  • Of stutt ritgerð, mikið vantar upp á efnistök og rökstuðningur takmarkaður.

  • Of stutt ritgerð, efnistökin fátækleg og vantar útskýringar.

  • Einhæft málfar og setningaskipan. Flatur stíll og endurtekningar áberandi.