Hæfniviðmið


Hæfniviðmið tengjast grunnþáttum en eru skrifuð fyrir hverja og eina námsgrein og mætti líkja þeim við markmið hvers námssvið. Á grundvelli þeirra eru valið viðeigandi námsefni, kennsluaðferðir og matsaðferðir.

Hæfniviðmið eru sett upp í töflu í þremur flokkum fyrir hvert námssvið fyrir fjórða, sjöunda og tíunda bekk fyrir utan erlend tungumál þar sem þau eru sett fram í stigum, fyrsta, annað og þriðja stig. Í heildina sýnir hvert tafla þá hæfni sem hver einstaklingur skal búa yfir sem byrjandi í náminu, lengra kominn og lengst kominn.

Dæmi um hæfniviðmið í íslensku


Hæfniðviðmið í 4., 7. og 10. bekk