34. verkefni

Um j.

Settu j í eyðurnar samkvæmt reglunum.

Margir gamlir bæir eru hlýir.

Jói á nýa og hlýa úlpu.

Víða er búið að heya mikið með nýu tækunum.

Húsfreyan var í treyu með blæu fyrir andlitinu.

Litli auminginn hefur gaman af sóleyum.

Lömbin flýa beint út í dýin.

Þórnýu leist vel á nýa bæinn.

Börnin þjóta út í hlýindin, steypa sér í lækinn, hlæa og æa.

Lóan flaug af eggunum. Nú er að rýa féð.

Það er skýað loft.

Það er engin nýung að kunningi minn líkist höfðingum.

Eyan rís úr hafi.

Athuga villur
Fá útskýringar
Reyna aftur
Fyrra verkefni
Næsta verkefni
Á forsíðu