Ofbeldi_gegn_börnum - page 92

Í þessari handbók er fjallað um ofbeldi sem sum börn verða
­fyrir. Markmiðið er að upplýsa kennara og annað starfsfólk
skóla um einkenni og áhrif ofbeldis á börn og að vekja athygli
á forvörnum, inngripi og úrræðum sem eru til staðar til að
tryggja sem best velferð nemenda. Aftast í bókinni er yfirlit
yfir náms- og fræðsluefni.
Höfundar eru Guðrún Kristinsdóttir prófessor á Mennta-
vísindasviði Háskóla Íslands og Nanna Kristín Christiansen
verkefnastjóri á skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar.
VITUNDARVAKNING
um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt
ofbeldi gegn börnum
40043
1...,82,83,84,85,86,87,88,89,90,91 92
Powered by FlippingBook