skali1b_nem_flettibok - page 10

Skali 1B
8
Framsetning niðurstaðna
HÉr ÁTTU AÐ LÆRA AÐ
• flokka gögn og búa til tíðnitöflur
• setja fram gögn í súlu- eða stuðlariti, skífuriti, línuriti og tröppuriti
• finna hlutfallstíðni
• nota gagnabanka til að sækja ákveðnar upplýsingar
Þegar þú hefur í höndunum
gögn
með mismunandi gildum þarftu að flokka þau til
að fá yfirlit yfir þau. Gögnin − eða upplýsingarnar − geta falið í sér texta (nöfn, liti
o.s.frv.) eða tölur (hitastig, þyngd, einkunnir o.s.frv.).
4.1
Markús kannar hvaða námsgrein bekkjarfélögum hans finnst
skemmtilegust.
Hann skrifar jafnóðum svörin sem hann fær.
íþr., enska, íþr., stæ., list- og verk., íþr., stæ., tónm., samf., íþr.,
enska, stæ., samf., samf., nátt., íþr., stæ., list- og verk., nátt., list- og
verk., íþr., stæ., ísl., samf., stæ., íþr., samf., enska
Til að fá betri yfirsýn yfir svörin gerir Markús
tíðnitöflu.
Námsgrein
Talning
Tíðni
íþróttir (íþr.)
|||| ||
7
list- og verkgreinar (list- og verk.)
stærðfræði (stæ.)
enska (enska)
íslenska (ísl.)
samfélagsgreinar (samf.)
tónmennt (tónm.)
náttúrugreinar (nátt.)
a
Skrifaðu töfluna upp og ljúktu við hana.
b
Hve margir nemendur eru í bekkjardeild Markúsar?
c
Hvaða námsgrein er vinsælust?
Markmið
Tíðnitafla
sýnir
yfirlit yfir hve oft
ákveðin gildi á
breytu koma fyrir.
Gögn
eru safn
talna eða annarra
upplýsinga.
Breyta
er stærð
eða einkenni í
gögnum, sem eru
til rannsóknar, og
getur tekið
mismunandi gildi.
1,2,3,4,5,6,7,8,9 11,12,13,14,15,16,17,18,19,20,...140
Powered by FlippingBook