skali1b_nem_flettibok - page 5

3
Skali1B
122
Bættu þig!
Að kanna mynstur
5.89
Finndumynstur sem sýnirhvemargir reitireru íhverrimynd.
L
1
=4
L
2
=6
L
3
=8
a
FinnduL
4
,þaðerað segjahvemargir reitireru ímynd4.
Gotteraðnota rúðustrikaðblaðog teiknamyndirnaráþað.
b
FinnduL
5
,þaðerað segjahvemargir reitireru ímynd5.
Gotteraðnota rúðustrikaðblaðog teiknamyndirnaráþað.
c
FinnduL
6
,þaðerað segjahvemargir reitireru ímynd6.
Gotteraðnota rúðustrikaðblaðog teiknamyndirnaráþað.
d
Skrifaðumeðorðumhvemargir reitireru ínæstumynd.
e
GefiðeraðL
20
=42.Notaðuuppgötvunþína íd-lið tilað finnaL
21
.
f
Skrifaðumeðorðumhvemargir reitireru ímyndnúmer
n
,
þaðerað segjaL
n
,þegarþúveisthvemargir reitireru ínæstu
myndáundan,þ.e. íL
n
1
.
g
FinnduL
100
ánþessað reiknaútmyndtölurnar fyrir framan.
h
Láttu
n
táknahvaðamyndnúmer semerogbúðu til formúlu fyrirL
n
.
Notaðu formúluna tilað finnaL
50
.
i
Hvaðanúmerhefur stærstamyndin semþúgeturbúið tilmeð
80 reitum?
Skali1B
118
Í stuttu máli
Íalgebru reiknumviðmeð stæðum semgeta innihaldiðbæðibókstafi,
tölurogaðgerðartákn.Bókstafirnir tákna tölurogáaðmeðhöndlaeinsog tölur.
Tölurnar, sembókstafirnir tákna,eruóþekktarogkallastbreytur.
Þúáttaðgeta
Dæmi
Tillögurað lausnum
boriðkennslámynstur
myndaog talna
Hverskonarmynsturerþetta?
1
4
9
16
Mynstriðerbúið tilmeð ferningum
þar semhliðarlengdirnareru1,2,3
og4.Tölurnareru fjórar fyrstu
ferningstölurnar.
haldiðáframmeðmynstur
Hverernæsta tala?
2,3,6,11,18,…
Mismunurmilli talnannaer1,3,5
og7.Mismunurmilli18ognæstu
töluer9.
Næsta talaer18+9=27
útskýrtmeðorðum,
formúlumog táknumhvernig
mynsturerbyggtupp.
Þúgeturnotaðbókstafi tilað
búa til formúlu sem lýsir
mynstri.
Þegarþúáttað finnaákveðið
talnamynstur skaltu
1
finnaþað semer
sameiginlegt tölunum sem
myndamynstrið
2
finnahvernigþúgetur
fundiðnæstu tölu í
mynstrinu
3
búa til formúlu fyrir
tölurnar ímynstrinuþegar
þúveisthvaðanúmer talan
hefur
Mynd1 Mynd2
Mynd3
Finndumyndtölurmyndanna.
Skrifaðumeðorðumhvaða
mynsturmyndtölurnarbúa til.
Búðu til rakningarformúluog
beina formúlu fyrirmyndtölu
númer
n
.
Myndtölurnarerum
1
=4,m
2
=7
ogm
3
=10
Hver talaer3 stærrien talanáundan.
Mynstriðbyrjará tölunni4.
Rakningarformúlan fyrirmyndnúmer
n
erm
n
=m
n
—1
+3
Beina formúlan fyrirmyndnúmer
n
erm
n
=1+
n
·3=1+3
n
Skali 1B
Upprifjun á markmiðum
til að ganga út frá við
vinnuna fram undan.
Til að æfa meira það sem
þú þarft.
Gangi ykkur vel í stærðfræði!
Með kveðju frá höfundum
Kafli4 • Tölfræði
63
Þjálfaðu hugann
4.84
Íbekkjardeildnokkurrieru20nemendur.Níuafþeimeiga systur
og10afþeimeigabróður.Fimmnemendannaeigaengin systkini.
Hvemargirþeirraeigabæðibróðurog systur?
4.85
Taflan tilhægri sýnir tímaþeirra fimmbestu íhlaupi stúlkna.
Aðrirþátttakendurenþær fimmbestu fenguviðurkenninguefhlaupahraði
þeirravarundir tímamörkum semvoru fundinmeðþvíaðbæta25%við
meðaltímahinna fimmbestu.
Hvehrattþurftuþátttakenduraðhlaupa tilað fáviðurkenningu?
4.85
Þann1. júní2011varmeðalaldur33kennara í skólanokkrum47ár.
Þann31.maí2012hættuþrírkennarar, semvoru65ára,58áraog62ára.
Í staðinnvoru strax ráðnir fjórirnýirkennararenþeirvoru24ára,31árs,
26áraog28ára.
Hvervarmeðalaldurkennara íþessum skólaþann1. júní2012?
Námundaðumeðalaldurinnaðnæstaheilaári.
Tími
1klst.24mín.12 sek.
1klst.25mín.10 sek.
1klst.26mín.8 sek.
1klst.30mín.53 sek.
1klst.33mín.37 sek.
Ýmis spennandi og
ögrandi verkefni.
1,2,3,4 6,7,8,9,10,11,12,13,14,15,...140
Powered by FlippingBook