Forsaga gyðingdóms

Í Gamla testamenti Biblíunnar er að finna mikinn fjölda frásagna og helgisagna um þá atburði sem tengjast forsögu gyðinga. Flestar þeirra sýna hvernig mönnunum ber að haga sér í samfélagi við Guð

Fyrir næstum 4000 árum var uppi maður sem hét Abraham og átti heima í Harran ásamt Söru konu sinni. Þeim vegnaði vel ...

Afkomendur Abrahams blómstruðu í margar kynslóðir og urðu stór þjóð eins og Guð hafði spáð. Mörg hundruð árum ...

Eftir að hafa fengið frelsið og komist yfir Rauðahafið héldu Ísraelsmenn inn í eyðimörkina. Ekki leið á löngu þar til matur ...

Guð fylgdi Ísraelsmönnum yfir eyðimörkina og sá til þess að þeir hefðu nægan mat. Þeir komu upp tjöldum í Sínaí-eyðimörkinni við ...

Eftir að Móse lést fól Guð Jósúa það verkefni að leiða Ísraelsku þjóðina inn í landið. Jósúa gerði eins og Guð bað og á ...

Um það bil 586 f.Kr. voru Ísraelsmenn til forna neyddir til að fara í útlegð til Babýlon. Persar lögðu svo undir sig ...

Þó svo að margir Ísraelsmenn hafi snúið til baka úr útlegð sinni frá Babýlon þá urðu þeir ekki sjálfstæð þjóð heldur sífellt ...

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.