Verður heimurinn betri - page 11

BLIR VÄRLDEN BÄTTRE?
9
VÍSITALA LÍFSKJARAÞRÓUNAR
Noregur
Ástralía
Bandaríkin
Holland
Þýskaland
Níger
Austur-Kongó
Mósambík
Tsjad
Burkinó Fasó
Heimild: Human Development Report 2012
Mynd: UN/Photo:Kibae Park
Vísitala lífskjaraþróunar (e: Human
Development Index, HDI) mælir þróun
lífskjara í tilteknu landi út frá ævilíkum
íbúanna við fæðingu, menntunarstigi (þar
er átt við skólagöngu og læsi fullorðinna)
og velmegun (mælt í vergum þjóðartekjum
á íbúa). Á grundvelli þessara þriggja þátta
er reiknað út gildi fyrir hvert land sem svo
er hægt að bera saman við önnur lönd og
milli ólíkra tíma til að sjá hvort þróunarstig
í landinu fari hækkandi eða lækkandi.
FIMM EFSTU LÖNDIN SAMKVÆMT
VÍSITÖLU ÁRSINS 2012:
FIMM NEÐSTU LÖNDIN SAMKVÆMT
VÍSITÖLU ÁRSINS 2012:
1...,2,3,4,5,6,7,8,9,10 12,13,14,15,16,17,18,19,20,21,...84
Powered by FlippingBook