Lifað í lýðræði - page 210

208
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
Dreifiblað 9.3
Spurningalisti
Skipulag nemendaþingsins:
1. Hversu margir ættu fulltrúar nemenda að vera?
2. Hvernig ætti að kjósa fulltrúana?
3. Hversu oft ætti nemendaþingið að koma saman?
4. Hvar ætti nemendaþingið að koma saman?
5. Hvernig, ef um slíkt er að ræða, ætti aðild kennara og foreldra að vera?
6. Hvaða málefni yrði nemendaþinginu leyft að fjalla um og hver ekki?
7. Hvaða ákvarðanir fengi nemendaþingið að taka og hverjar ekki?
1...,200,201,202,203,204,205,206,207,208,209 211,212
Powered by FlippingBook