Table of Contents Table of Contents
Previous Page  67 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 67 / 92 Next Page
Page Background

65

Líkami minn og tilfinningar.

Gefið út af Samskiptamiðstöð heyrnar-

lausra og heyrnarskertra í samvinnu við Félag heyrnarlausra.

Líkami

minn og tilfinningar

er fræðsluefni á íslensku táknmáli. Það er raddsett

svo það getur nýst fleirum en þeim sem tala/skilja táknmál. Fræðsluefnið

er í formi myndbanda og ætlað uppalendum til að horfa á með börnum

sínum (yngsta stig og miðstig grunnskóla).

http://is.signwiki.org/index. php/Kynning_%

C3%A1_%E2%80%9EL%C3%ADkami_minn_og_tilf-

inningar%E2%80%9C.

Réttindaeyjan.

Gagnvirkur leikur um helstu réttindi barna samkvæmt

Barnasáttmálanum. Samstarfsverkefni Barnaheilla, Námsgagnastofnunar,

umboðsmanns barna og Unicef.

http://www.barnasattmali.is/verkefni- fyrireldriborn.html.

Samvinnuleikir.

Þegar unnið er með fjölbreyttan barnahóp er mikilvægt

að leggja áherslu á að efla samvinnu ámilli barnanna. Þaðmámeðal annars

gera með því að fara í leiki eða vinna verkefni sem hafa það að markmiði

að allir vinni saman og til þess að leikurinn eða verkefnið gangi upp þurfa

allir að hjálpast að. Hér eru ýmsar hugmyndir að leikjum sem hægt er að

fara í til þess að efla samvinnu barnanna í hópnum, virðingu þeirra hvert

fyrir öðru og um leið orðaforða yfir það sem verið er að gera hverju sinni:

http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2332/4197_view-55/ http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-2332/4197_view-79/.

Vefurinn

6H.is .

Vefur á vegum Embættis landlæknis og Heilsugæslu

höfuðborgarsvæðisins. Á vefnum er umfjöllun um heilbrigð samskipti

og ofbeldi.

http://www.6h.is/index.php?option=content&task=vi- ew&id=80&Itemid=103.

Verndumbörn.

Upplýsingar á vegum Barnaheilla – Save the Children á

Íslandi um ofbeldi á börnum, einkenni, afleiðingar og hvert er mögulegt

að leita ef grunur vaknar um ofbeldi á barni.

www.verndumborn.is.

Myndbönd

Katla gamla.

Fræðslumynd. Leikin mynd um einelti og fyrirgefningu,

með myndinni fylgja kennsluhugmyndir. Námsgagnastofnun.

Leyndarmálið – segjumnei, segjum frá!

Teiknimynd um réttindi barna.

Kennsluefni fylgir. Gefið út af samtökunum Réttindi barna.

http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4355/7423_view-4091/.