Table of Contents Table of Contents
Previous Page  70 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 70 / 92 Next Page
Page Background

68

Fyrir eldri nemendur

10.2

Kannanir

Tengslakönnun.

Gott er að leggja tengslakönnun og könnun um líðan

reglulega fyrir nemendur. Einnig er mikilvægt að kennarinn skapi tæki-

færi til að ræða einslega við hvern og einn nemanda til að fá innsýn í

líðan hans og stöðu í félagahópnum. Ekkert getur þó komið í stað þess

að allir nemendur séu þess fullvissir að kennarinn beri umhyggju fyrir

þeim. Hjá Sagos má sjá leiðbeiningar um notkun tengslakönnunar:

http:// www.sagos.is/

. Nýta þarf niðurstöður til að takast á við vanda um leið

og vísbendingar gefa hann til kynna.

Skólabragur – Könnun.

Spurningalisti til útprentunar úr bókinni

Saman

í sátt – Leiðir til að fást við einelti og samskiptavanda í skólum

. Náms-

gagnastofnun.

http://www.nams.is/.

Könnun á líðan í bekknum (hópnum)

sjá hér að framan; fyrir yngri börn.

Efni á vef

Allir eiga rétt.

Kennsluefni um réttindi, skyldur, samstöðu og umburðar-

lyndi. Gefið út í samstarfi Námsgagnastofnunar og Unicef á Íslandi.

http://www1.nams.is/unicef/.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna.

Sjá einnig hér að framan; fyrir

yngri nemendur.

http://www.barnasattmali.is/.

Býrð þú við ofbeldi?

Bæklingur gefinn út af Velferðarvaktinni og félags-

þjónustunni á Suðurnesjum. Bæklingurinn er á íslensku, ensku og pólsku.

Hann fjallar um algengustu tegundir ofbeldis í nánum samböndummeðal

annars andlegt, líkamlegt, kynferðislegt og fjárhagslegt ofbeldi.

http:// www.velferdarraduneyti.is/vitundarvakning/fraedsluefni/nr/34263.

Börn og miðlanotkun.

Bæklingur sem gefinn er út af Fjölmiðlanefnd

og Heimili og skóla.

www.fjolmidlanefnd.is.