Saga búddadóms

Búddadómur breiddist hratt út um Asíu á fyrstu öldunum eftir uppljómun Búdda. Eftir dauða hans þróaðist búddadómur í margar ólíkar stefnur. Margir merkir menn í sögunni hafa verið búddistar og hefur trú þeirra haft áhrif á líf þeirra og starf. Í þessum köflum er stiklað á stóru um sögu búddadóms.

Eftir að Búdda dó tók fylgismaður hans Mahakasyapa við sem leiðtogi Sangha. Hann óttaðist upplausnarástand ...

Um það bil 270 f. Kr. var mikill stríðsmaður að nafni Ashoka sem varð keisari yfir hinu volduga Maryan ættarveldi í Indlandi.

Í upphafi var klaustursamfélag búddadóms hópur förufólks, af báðum kynjum, sem fylgdi Búdda á ferðum hans um ...

Búddasiður greindist snemma í tvær meginstefnur: theravadastefnuna og mahayanstefnuna.

Stundum er talað um Tíbetskan sið eða lamasið sem þriðju meginstefnu búddadóms en frá því að búddadómur barst til ...

Í dag er búddadómur fjórði stærsti átrúnaðurinn í heiminum með eitthvað á milli 250 til 500 milljónir fylgjenda. Flestir ...

Á Íslandi eru starfandi nokkur búddatrúfélög en talið er að samtals séu um 1000 búddistar hér á landi. Stærst þeirra er ...

Hér er gagnvirk krossgáta sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.