Kennisetningar og reglur

Öll trúarbrögð byggjast á einhverjum kennisetningum eða kenningum sem staðfesta það sem trúað er á. Á þessum kennisetningum eru svo yfirleitt byggð ákveðin siðfræði eða lög sem fylgjendur trúarbragðanna reyna að lifa eftir. Í þessum kafla má lesa um helstu kennisetningar og reglur búddadóms.

Eitt sinn kom maður að nafni Malunkyaputta til Búdda og sagði honum að hann vildi ekki hlusta á kenningar hans fyrr ...

Búdda sagði að leiðin til að losa sig við langanir og þar með við þjáningar væri sú að feta göfuga áttfalda stíginn. Áföngunum á ...

Megininntak í siðareglum búddadóms er sá að forðast beri allt illt, leitast eftir að gjöra gott og hreinsa huga sinn.

Búddadómur og hindúasiður eiga ýmislegt sameiginlegt m.a. hugmyndina um karma. Karma þýðir verknaður og ...

Til að verða búddisti þarf maður að fara með trúarjátningu búddista sem inniheldur demantana þrjá. Algengt er að ...

Búdda skráði ekki niður kenningar sínar heldur lærðu fylgjendur hans þær utanbókar og þær bárust frá manni til ...

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.