Helgir staðir

Í flestum trúarbrögðum eru sérstakir staðir sem hafa mikilvægan sess í augum fylgjenda. Oft er um að ræða staði sem tengjast sérstökum helgisögnum eða eiga önnur sérstök tengsl við heilagar persónur. Í þessum kafla má lesa um nokkra af helgustu stöðum búddadóms.

Fæðingarstaður Búdda, Lumbini garður, er einn helgasti staður búddista og er staðsettur við rætur Himalayafjalla í Nepal.

Borgin Bodh Gaya í Norður-Indlandi er fræg fyrir að vera staðurinn þar sem Búdda öðlaðist uppljómun sína.

Sarnat er dádýragarðurinn þar sem Búdda kenndi í fyrsta sinn og Sangah, munkareglan, var stofnuð. Framan af blómstraði ...

Bærinn Kushinagara í Norður-Indlandi er mikilvægur pílagrímsstaður fyrir búddista vegna þess að það var þar ...

Hér er gagnvirkt eyðufyllingaverkefni sem tengist efni þessa kafla.

Hér er gagnvirk tengiþraut sem tengist efni þessa kafla.