Verkefni - Eyðufylling

Helgir staðir / Eyðufylling

Fylltu í allar eyðurnar og smelltu svo á „Athuga" til að sjá hversu mörg rétt svör eru. Ef þú lendir í vandræðum geturðu smellt á „Aðstoð" til að fá gefins einn staf eða smellt á „Vísbending" til að fá vísbendingu um svarið.
Fæðingarstaður Búdda, Lumbini garður, er einn helgasti staður búddhista og er staðsettur við rætur í Nepal.
Árið 1997 komst Lumbini á .
er helgasti pílagrímsstaður búddhista.
Þegar Búdda öðlaðist uppljómun þá sat hann undir svokölluðu .
Framan af blómstraði búddhismi í og nánasta umhverfi og á 7. öld voru þar u.þ.b. 30 musteri og 3000 munkar.
Súluhöfuð með fjórum er nú skjaldamerki Indlands og prýðir mynd þess alla seðla og smámynnt sem þar er gefin út.
Í Kusinara eru margar fornar frá því á upphafstíma búddhisma sem blómstraði á þessu svæði.
Inni í Mahaparinirvana stúpunni er fræg 6,1 metra löng, 1500 ára gömul stytta af Búdda þar sem hann liggur og er að öðlast .