Previous Page  15 / 212 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 15 / 212 Next Page
Page Background

13

....................................................................................................................................................................................................................................................................................................

Inngangur

6

Ábyrgð. Hver er

ábyrgð okkar?

Ábyrgð

Lagaleg, félags-

leg, siðferðileg

ábyrgð

Hlutverk frjálsra

félagasamtaka í

samfélaginu

Siðferðileg rök

Lausn á vanda

(ágreiningur um

ábyrgð)

Persónuleg

ábyrgð

3. hluti: Þátttaka

7

Bekkjarblað.

Að fá innsýn í

fjölmiðlun með

því að búa til

fréttablað

Lýðræði

Almenn skoðun

Tegundir prent-

miðla

Tilgangur frétta-

greina

Upplýsinga- og

tjáningarfrelsi

Undirbúningur

Sameiginleg

ákvarðanataka

Persónuleg

ábyrgð á verkefni

4. hluti: Vald og yfirráð

8

Lög og reglur.

Hvers konar regl-

um þarf þjóðfélag

á að halda?

Lög og reglur

Réttarríkið

Tilgangur lög-

gjafar

Einkaréttur og

refsiréttur

Löggjöf fyrir ung-

menni

Forsenda góðrar

löggjafar

Að skilgreina

réttlát lög

Virðing fyrir lög-

um

9

Stjórnarfar og

stjórnmál. Hvern-

ig á að stjórna

þjóðfélaginu?

Vald og yfirráð

Lýðræði

Stjórnmál

Stjórnarfar (lýð-

ræði, einveldi,

einræði, klerka-

veldi, stjórnleysi)

Ábyrgð stjórn-

valda

Hugsana- og

tjáningarfrelsi

Gagnrýnin hugs-

un

Umræður

Með því að flokka kaflana eftir lykilatriðum fær kennarinn aukinn sveigjanleika við skipulag

kennslunnar. Spurningar sem nemendur varpa fram í einum kafla eru oft fyrirboði nýrra sjónar-

miða í næsta kafla og það gerir kennaranum kleift að bregðast betur við þörfum nemenda.

Eins og lýst er hér framar er aðleiðsluaðferðinni beitt í öllum köflum bókarinnar. Taflan sýnir

flokka sem tengjast þessum lykilhugtökum innan kaflanna (nám um lýðræði og mannréttindi).

Annað námssvið MLB/MRM, mótun lýðræðislegra viðhorfa og gilda, er til umfjöllunar í öðrum

hluta sem fjallar um ábyrgð. Í hverjum kafla er þó gildismat til umfjöllunar, eins og fram kemur í

dálkinum sem sýnir hvað læra má af lýðræði og mannréttindum. Þriðja námssviðið, þar sem fræðst

er um hvernig taka skal þátt í samfélaginu (lært „fyrir“ lýðræði og mannréttindi), er einnig til um-

fjöllunar í hverjum kafla, þó mest í 5. kafla.

Í kennsluáætlununum eru rammagreinar um hugtakanám. Þar eru ekki aðeins lykilhugtökin út-

skýrð, heldur er einnig gerð grein fyrir öðrum hugtökum sem mikilvægt er að hafa á valdi sínu í

viðkomandi kennslustund.