Table of Contents Table of Contents
Previous Page  50 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 50 / 92 Next Page
Page Background

48

7

Að setja mál í réttan

farveg

Stundum þarf að sækja úrræði vegna málefnis barns út fyrir skólann

þegar bestu lausnir finnast ekki þar, en í öðrum tilvikum er þetta tilefni

til að leita eftir samvinnu utan skólans. Í þessum kafla er rætt um hvernig

setja má slík mál í réttan farveg.

Félagsleg ráðgjöf og barnavernd

7.1

Stærri sveitarfélög reka fjölþættari úrræði fyrir börn en marga grunar,

meðal annars í frístundastarfi. Í félagsþjónustu er veittur margs kyns

stuðningur og þar á meðal félagsleg ráðgjöf vegna barna og unglinga.

Þetta stendur skólum til boða. Samband við félagsþjónustu eða barna-

vernd til að leita ráðgjafar er ekki tilkynning til barnaverndar eins og

sumir kunna að halda. Hér á landi eiga börn rétt á að búa við öryggi og

án ofbeldis óháð bakgrunni þeirra. Vakni grunur um að foreldrar þekki

Stundum þarf

að leita úrræða

utan skólans

Börn eiga rétt á

að búa við öryggi

óháð bakgrunni