Lifað í lýðræði - page 14

12
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
1. Einstaklingur og samfélag;
2. Ábyrgð;
3. Þátttaka;
4. Vald og yfirráð.
Undir þessum fjórum fyrirsögnum eru kaflarnir settir fram í formi kennslustundar. Fyrsti hluti hefst
með umfjöllun um einstaklinginn og síðan um samfélagið – félagsleg samskipti, staðalmyndir,
fjölbreytileika og fjölhyggju, og ágreining. Í öðrum hluta er fjallað um hverjum beri að taka á sig
ábyrgð í samfélaginu. Í þriðja hluta sker 5. kaflinn sig úr (gerð fréttablaðs) þar sem sá kafli kemst
næst því að til aðgerða sé gripið í samfélaginu – í þessu tilviki í skólasamfélaginu. Í fjórða hluta er
loks fjallað um löggjöfina, lagasetningu og stjórnmál, bæði almennt og í sambandi við skólaþing.
Kafli nr. Viðfangsefni
Lykilhugtak í
MLB/MRM
Lært um – af – fyrir lýðræði og mannréttindi
„um“
„af/í“
„fyrir“
1. hluti: Einstaklingurinn og samfélagið
1
Staðalmyndir og
fordómar. Hvað
er sjálfsmynd?
Hvernig skynja ég
aðra, hvernig líta
þeir á mig?
Sjálfsmynd
Einstaklingurinn
og samfélagið
Gagnkvæmur
skilningur
Staðalmyndir
Fordómar
Sjálfsmynd ein-
staklings og hóps
Að sjá hlutina út
frá ýmsum sjón-
armiðum
Að átta sig á
staðalmyndum
og fordómum og
velta þeim fyrir
sér
2
Jafnrétti. Ert þú
rétthærri en ég?
Jafnrétti
Mismunun
Félagslegt réttlæti
Mismunun í sam-
félaginu
Jafnrétti sem
grundvallar-
mannréttindi
Virðing fyrir því
að fólk geti verið
ólíkt
Að sjá hlutina
út frá sjónarmiði
þeirra sem verða
fyrir mismunun
Alvarleg
mismunun
Siðferðileg rök
3
Fjölbreytileiki
og fjölhyggja.
Hvernig getur
fólk lifað saman í
sátt og samlyndi?
Fjölbreytileiki
Fjölhyggja
Lýðræði
Fjölhyggja og
takmörk hennar
Jafnrétti til náms
Hvernig mann-
réttindasáttmálar
vernda einstak-
linga eða hópa
sem standa höll-
um fæti
Umburðarlyndi
Áhersla á málefni
fremur en fólk
Lýðræðisleg um-
ræða
Könnunarvið-
ræður
Samningavið-
ræður
4
Ágreiningur.
Hvað á að gera ef
við erum ósam-
mála?
Ágreiningur
Friður
Sigur-sigur-að-
stæður
Langanir, þarfir,
málamiðlun
Ofbeldisleysi
Sex-þrepa líkan
af lausn ágrein-
ings
2. hluti: Ábyrgð
5
Réttindi, frelsi og
ábyrgð. Hver eru
réttindi okkar og
hvernig eru þau
varin?
Réttindi
Frelsi
Ábyrgð
Grunnþarfir
Óskir
Mannleg reisn
Ábyrgð og vernd
mannréttinda
Skilningur á
persónulegri
ábyrgð
Að skilgreina
og takast á við
mannréttindabrot
1...,4,5,6,7,8,9,10,11,12,13 15,16,17,18,19,20,21,22,23,24,...212
Powered by FlippingBook