Lifað í lýðræði - page 23

21
.............................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kafli – Sjálfsmynd
1. KAFLI Sjálfsmynd
Hvað er sjálfsmynd? Hvernig upplifi ég aðra, hvernig líta þeir á mig?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Hvernig fólk
lítur á aðra
Að nemendur komist
að því hve skoðanir
eru flókið fyrirbæri og
taki sjálfir afstöðu.
Nemendur fá úthlutað
sérstökum hlutverkum
og móta sér skoðanir.
Þeir læra hvernig sjá
má hlutina út frá ýms-
um sjónarmiðum.
Hlutverkalýsingar,
dreifiblað 1.1 (hópar
1−3), stórar pappírs-
arkir, merkipennar.
Hópvinna.
2. kennslust.:
Hvernig
hægt er að
lýsa fólki á
mismunandi
hátt
Að nemendur geri sér
grein fyrir að mis-
munandi lýsingar geti
átt við einn og sama
einstaklinginn.
Nemendur æfa og
leika atriði og kynna
það sem þeir hafa
sett á blað. Þeir ræða
atriðin sem þeir hafa
horft á.
Niðurstöður fyrstu
kennslustundar verða
meginefni annarrar
kennslustundar. Nem-
endur átta sig á að
án þátttöku þeirra og
framlags er ekki hægt
að halda áfram.
Hlutverkaleik-
ur, kynningar
og hópumræð-
ur undir leið-
sögn.
3. kennslust.:
Staðal-
ímyndir og
fordómar
Að nemendur upp-
götvi hvernig staðal-
ímyndir og fordómar
tengjast og geta leitt
til einfaldra en einnig
ósanngjarnra skoðana
á einstaklingum, ýms-
um hópum og heilum
þjóðum.
Nemendur velta fyrir
sér eigin skoðunum
á öðru fólki og ræða
þær í hópum.
Pappírsarkir og
merkipennar.
Hópvinna,
hópumræður.
4. kennslust.:
Staðalímynd-
ir af mér!
Að nemendur átti sig
á því hvernig aðrir
upplifa þá og læri að
sætta sig við það.
Að þeir öðlist betri
skilning á því hvernig
aðrir skynja sjálfs-
mynd þeirra og bregð-
ist við því.
Nemendur lýsa sjálfum
sér og hver öðrum og
bera saman niðurstöð-
ur sínar.
Dreifiblað 1.2.
Tveir og tveir
vinna saman,
hópumræður.
1...,13,14,15,16,17,18,19,20,21,22 24,25,26,27,28,29,30,31,32,33,...212
Powered by FlippingBook