Lifað í lýðræði - page 26

24
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
2. kennslustund
Hvernig hægt er að lýsa fólki á mismunandi hátt
Hvernig átta má sig betur á fólki
Markmið
Að nemendur geri sér grein fyrir að mismunandi lýsingar geti átt við einn og sama einstaklinginn.
Verkefni nemenda
Nemendur æfa og leika atriði og kynna það sem þeir hafa sett á blað. Þeir ræða atriðin sem þeir
hafa séð.
Gögn
Niðurstöður fyrstu kennslustundar (æfðu leikatriðin og listinn yfir lýsingarorð á veggspjöldunum)
verða meginefni annarrar kennslustundar. Nemendur átta sig á að án þátttöku þeirra og framlags
er ekki hægt að halda kennslunni áfram.
Aðferðir
Hlutverkaleikur, kynningar og hópumræður undir leiðsögn.
1...,16,17,18,19,20,21,22,23,24,25 27,28,29,30,31,32,33,34,35,36,...212
Powered by FlippingBook