Lifað í lýðræði - page 24

22
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kennslustund
Hvernig fólk lítur á aðra
Fólk er margbrotnara en flesta grunar
Markmið
Að nemendur komist að því hve skoðanir eru flókið fyrirbæri og taki sjálfir afstöðu.
Verkefni nemenda
Nemendur fá úthlutað sérstökum hlutverkum og móta sér skoðanir. Þeir læra hvernig sjá má
hlutina út frá ýmsum sjónarmiðum.
Gögn
Hlutverkalýsingar, dreifiblað 1.1 (hópar 1–3), stórar pappírsarkir, merkipennar.
Aðferð
Hópvinna.
1...,14,15,16,17,18,19,20,21,22,23 25,26,27,28,29,30,31,32,33,34,...212
Powered by FlippingBook