Lifað í lýðræði - page 32

30
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kennslustund
Sjálfsmynd: staðalímyndir – fordómar um sjálfa(n) mig
Hvernig lít ég á sjálfa(n) mig – hvernig líta aðrir á mig?
Markmið
Að nemendur átti sig á því hvernig aðrir skynja þá og læri að sætta sig við það.
Að þeir öðlist betri skilning á því hvernig aðrir skynja sjálfsmynd þeirra og bregðist við því.
Verkefni nemenda
Nemendur lýsa sjálfum sér og hver öðrum og bera saman niðurstöður sínar.
Gögn
Dreifiblað 1.2.
Aðferðir
Tveir og tveir vinna saman.
Hópumræður.
1...,22,23,24,25,26,27,28,29,30,31 33,34,35,36,37,38,39,40,41,42,...212
Powered by FlippingBook