Lifað í lýðræði - page 35

33
.............................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kafli – Sjálfsmynd
hafa þróað með sér nánara samband og uppgötvað ýmislegt áhugavert sem þeir hafa miðlað sín á
milli. Þeir geta núna greint á milli:
• staðalímynda og fordóma;
• sjálfsmats og mats annarra.
Félagsfærni þeirra hefur aukist og það mun koma þeim til góða í daglegu lífi, bæði innan bekkjar-
ins og í skólanum almennt. Nemendur munu oft þurfa að takast á við málefni á borð við þau sem
fjallað var um í þessum fjórum kennslustundum og þá nýtist það sem þeir hafa lært.
1...,25,26,27,28,29,30,31,32,33,34 36,37,38,39,40,41,42,43,44,45,...212
Powered by FlippingBook