Lifað í lýðræði - page 45

43
...................................................................................................................................................................................................................................................................................
2. kafli – Jafnrétti
1. kennslustund:
Það sem er líkt og ólíkt
Er ég eins og hinir? Er ég öðruvísi?
Markmið
Að nemendur geti útskýrt jöfnuð milli manna og að fólk sé mismunandi.
Að nemendur virði bæði jöfnuð og að fólk sé mismunandi.
Verkefni nemenda
Nemendur gera sér grein fyrir hvað er líkt og ólíkt með fólki.
Nemendurnir ræða hvaða afleiðingar það getur haft að vera öðruvísi.
Gögn
Stílabækur eða pappírsblöð og pennar fyrir hvern og einn.
Til greina kemur að framlengja verkefnið en ef kennarinn gerir það þurfa hóparnir stór blöð og
merkipenna.
Aðferð
Unnið í litlum hópum og hver fyrir sig.
1...,35,36,37,38,39,40,41,42,43,44 46,47,48,49,50,51,52,53,54,55,...212
Powered by FlippingBook