Lifað í lýðræði - page 44

42
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
2. KAFLI Jafnrétti
Ert þú rétthærri en ég?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Það sem er
líkt og ólíkt
Að nemendur geti
útskýrt jöfnuð milli
manna og að fólk sé
mismunandi.
Að nemendur virði
bæði jöfnuð og að fólk
sé mismunandi.
Nemendur gera sér
grein fyrir hvað er líkt
og ólíkt með fólki.
Nemendur ræða hvaða
afleiðingar það getur
haft að vera öðruvísi.
Stílabækur eða blöð
og pennar fyrir hvern
og einn.
Til greina kemur að
framlengja verkefnið
en ef kennarinn
gerir það þurfa hóp-
arnir stór blöð og
merkipenna.
Unnið í litlum
hópum og hver
fyrir sig.
2. kennslust.:
Saga Vesnu
Að nemendur verði
meðvitaðir um for-
dóma og mismunun í
samfélaginu.
Að nemendur skilji
sjónarmið þeirra sem
verða fyrir mismunun.
Að nemendur geti
brugðist við aðstæðum
þegar mismunun á sér
stað.
Nemendur ræða til-
tekið dæmi um mis-
munun og bera saman
við aðstæður hér á
landi.
Eintak af dreifiblaði
2.1 (valfrjálst).
Hópvinna þar
sem fengist er
við texta.
3. kennslust.:
Jafnrétti
karla og
kvenna
Að nemendur verði
meðvitaðir um kyn-
bundna mismunun í
samfélaginu.
Að nemendur skilji
sjónarmið þeirra sem
verða fyrir kynbund-
inni mismunun.
Að nemendur geti
brugðist við aðstæðum
þegar mismunun á sér
stað.
Nemendur ígrunda
hvernig þeir, og sam-
félagið almennt, koma
fram við konur.
Ljósrit af einni sögu
af dreifiblaði 2.2 fyr-
ir hvern fjögurra til
fimm manna hóp.
Unnið í litlum
hópum.
4. kennslust.:
Félagslegt
réttlæti
Að nemendur geri sér
grein fyrir vandamál-
um sem tengjast fé-
lagslegu réttlæti.
Nemendur ræða um
réttláta dreifingu
gæða.
Nemendurnir velta
öllum kaflanum fyrir
sér á nýjan leik.
Eintök af dreifiblaði
2.3, skipt í hluta fyrir
hverja tvo nemendur
(valfrjálst).
Tveir og tveir
vinna saman,
gagnrýnin
hugsun.
1...,34,35,36,37,38,39,40,41,42,43 45,46,47,48,49,50,51,52,53,54,...212
Powered by FlippingBook