Lifað í lýðræði - page 54

52
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kennslustund
Félagslegt réttlæti
Hvernig ber okkur að taka á mismunun?
Markmið
Að nemendur geri sér grein fyrir vandamálum sem tengjast félagslegu réttlæti.
Verkefni nemenda
Nemendur ræða um réttláta dreifingu gæða.
Nemendur velta öllum kaflanum fyrir sér á nýjan leik.
Gögn
(Valfrjálst) Eintök af dreifiblaði 2.3 og spurningarnar.
Aðferð
Umræður um texta, tveir og tveir vinna saman, gagnrýnin hugsun.
Ábending
Hér er á landi eru ekki allir sammála um hvað felst í félagslegu réttlæti. Sögunni sem notuð er í
þessari kennslustund er ætlað að fá nemendur til að velta fyrir sér þeim grundvallarreglum sem
félagslegt réttlæti byggist á og sýna jafnframt fram á hve flókið mál þetta er.
1...,44,45,46,47,48,49,50,51,52,53 55,56,57,58,59,60,61,62,63,64,...212
Powered by FlippingBook