Lifað í lýðræði - page 62

60
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
Þriðji hluti
„Skipbrotsmennirnir þurftu einnig að ákveða hvað gera ætti við matarbirgðirnar sem bátsmaðurinn
hafði tekið með sér og ætlaði sér ekki að láta aðra njóta góðs af. Staðreyndin er sú að væri þeim
skipt á milli allra minnkuðu líkurnar á því að hann og unnusta hans lifðu af.“
Fjórði hluti
„Skipbrotsmennirnir ákváðu að matnum skyldi skipt án nokkurs endurgjalds. Þeir þvinguðu Marko
til þess að afhenda matarbirgðirnar með því að höfða til siðferðilegrar skyldu hans. Eftir um það bil
viku var allur maturinn búinn og eina lausnin var að reyna að fá mat hjá húseigandanum.“
1...,52,53,54,55,56,57,58,59,60,61 63,64,65,66,67,68,69,70,71,72,...212
Powered by FlippingBook