Lifað í lýðræði - page 67

65
.......................................................................................................................................................................................................................................................................
3. kafli – Fjölbreytileiki
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
3. kennslust.:
Hvernig er
fólk mismun-
andi?
Að velta fyrir sér hvað
stendur í vegi fyrir
jafnrétti í samfélaginu
almennt.
Að greina ástæður
þess að ekki hafi all-
ir jafnan aðgang að
menntun.
Að velta fyrir sér hvað
stendur í vegi fyrir
jafnrétti í samfélaginu
almennt.
Að íhuga hverjir beri
ábyrgð á að koma á
jafnrétti.
Nemendur greina
á gagnrýninn hátt
ímyndaðar aðstæður
þar sem lykilhugtökin
koma við sögu.
Nemendur beita lykil-
reglunum á sínar eigin
félagslegu aðstæður.
Nemendur ræða um
helstu málefnin sem
rædd hafa verið í
kennslustundinni.
Nemendur leysa
skriflegt verkefni.
Eintök af sögunni.
Eintök af dreifiblaði
3.3.
Gagnrýnin
hugsun.
Umræður.
Rök sett fram í
rituðu máli.
4. kennslu-
stund:
Hvers vegna
eru mann-
réttindi mik-
ilvæg?
Að velta fyrir sér þeim
vandamálum sem upp
koma þegar fólk með
ólíkt gildismat og
ólíka lífshætti reynir
að lifa saman.
Að íhuga hvers vegna
alþjóðlegir mann-
réttindasamningar
hafa verið gerðir,
einkum þar sem
einstaklingar og sam-
félagshópar standa
höllum fæti.
Nemendur greina að-
stæður á gagnrýninn
hátt og forgangsraða
hlutunum.
Nemendur fara í hlut-
verkaleik þar sem
hópar með öndverðar
skoðanir ræða saman.
Nemendur búa til
nokkrar meginreglur
út frá hlutverkaleikn-
um og bera þær saman
við sambærilega kafla
í Mannréttindasátt-
mála Evrópu.
Nemendur bera saman
ímyndaðar aðstæður
og raunveruleg dæmi
um mannréttindabrot
hér á landi.
Nemendur undirbúa
kynningar fyrir aðra
nemendur um tiltekin
atriði í Mannréttinda-
sáttmála Evrópu.
Eintök af aðstæðum á
eyjunni.
Eintök af aðstæðu-
spjöldum fyrir hvern
hóp.
Listi yfir þau meginat-
riði sem mannréttindi
byggjast á.
Stórar pappírsarkir og
litir, eftir þörfum, fyrir
lokakynninguna.
Gagnrýnin
hugsun.
Umræður.
Samningavið-
ræður.
Hópkynning.
1...,57,58,59,60,61,62,63,64,65,66 68,69,70,71,72,73,74,75,76,77,...212
Powered by FlippingBook