Lifað í lýðræði - page 68

66
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kennslustund
Hvernig getur fólk lifað saman?
Hvernig getur menntun stuðlað að umburðarlyndi og skilningi?
12
Markmið
Nemendur verði færir um:
að velta fyrir sér vandamálum sem upp koma þegar samfélagshópar með mismunandi gildismat og
skoðanir reyna að lifa saman í sátt og samlyndi;
að velta fyrir sér því hlutverki menntunar að skapa skilning meðal fólks frá ólíkum menningarheim-
um;
að íhuga hvort einstaklingar geti af eigin rammleik haft áhrif á þjóðfélagið.
Verkefni nemenda
Nemendur ræða um vandamál sem sagt er frá.
Nemendur beita gagnrýninni hugsun.
Þeir segja frá hugmyndum sínum.
Nemendur fara í hlutverkaleik til að til að kanna tiltekið mál.
Gögn
Eintök af dreifiblaði 3.1.
Aðferðir
Umræður.
Gagnrýnin hugsun.
Tilgátum varpað fram.
Hlutverkaleikur.
12. Byggt á kennsluefni frá Citizenship Foundation, London.
1...,58,59,60,61,62,63,64,65,66,67 69,70,71,72,73,74,75,76,77,78,...212
Powered by FlippingBook