Lifað í lýðræði - page 70

68
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
• Hvaða vandamálum standa skólar og kennarar frammi fyrir þegar börn með ólíkt gildismat
og ólík trúarbrögð stunda nám saman? Hvernig má leysa þau?
• Ljúka má kennslustundinni með hlutverkaleik. Ímyndið ykkur að áður en skólinn brann hafi
einhverjir af foreldrum sléttubarnanna farið til kennarans og borið fram kvörtun. Þeir hafi
sagt:
„Það eru fleiri sléttubörn en skógarbörn í þessum skóla svo að okkur finnst ekki að þú eigir
að fræða börnin okkar um trúarbrögð skógarfólksins. Þau gætu snúist gegn sínu eigin fólki.“
Kennaranum þykir þetta afar leitt. Búið til samtal foreldris og kennara, tvö og tvö saman. Leikið
það fyrir hina í bekknum.
1...,60,61,62,63,64,65,66,67,68,69 71,72,73,74,75,76,77,78,79,80,...212
Powered by FlippingBook