Lifað í lýðræði - page 66

64
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
3. kafli FJÖLBREYTILEIKI OG FJÖLHYGGJA
Hvernig getur fólk lifað saman í sátt og samlyndi?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Hvernig
getur fólk
lifað saman?
Að íhuga vandamál
sem koma upp þegar
samfélagshópar með
ólíkar skoðanir og
gildi reyna að lifa
saman í sátt og sam-
lyndi.
Að velta fyrir sér því
hlutverki menntun-
ar að skapa skilning
meðal fólks frá ólíkum
menningarheimum.
Að íhuga hvort
einstaklingar geti af
eigin rammleik haft
áhrif á þjóðfélagið.
Nemendur ræða um
vandamál sem sagt er
frá.
Nemendur beita gagn-
rýninni hugsun.
Þeir segja frá hug-
myndum sínum.
Nemendur fara í hlut-
verkaleik til að kanna
tiltekið mál.
Eintök af dreifiblaði
3.1.
Umræður.
Gagnrýnin
hugsun.
Tilgátum
varpað fram.
Hlutverkaleikur.
2. kennslust.:
Hvers vegna
er fólk ósam-
mála?
Að velta fyrir sér
ástæðum þess að fólk
hafi ólíkar skoðanir á
mikilvægum málum.
Að öðlast færni í að
ræða um umdeild mál-
efni.
Að íhuga hvaða
gildi eru nauðsynleg
forsenda lýðræðislegra
samfélaga.
Nemendur setja fram
og verja skoðanir sínar
á ýmsum málum.
Nemendur greina hvað
veldur ósamkomulagi
um málefni sem eru
almennt umdeild.
Nemendur velta fyrir
sér hvað hefur áhrif á
þeirra eigið gildismat.
Nemendur búa til leið-
beiningar um hvernig
auka skal virðingu
fyrir fjölhyggju og
tryggja að fjallað sé
um opinber málefni af
virðingu.
Stórir merkimiðar
fyrir „fjögurra horna“
æfinguna.
Umræður.
Ígrundun.
Gagnrýnin
hugsun.
Reglur búnar
til í samein-
ingu.
1...,56,57,58,59,60,61,62,63,64,65 67,68,69,70,71,72,73,74,75,76,...212
Powered by FlippingBook