Lifað í lýðræði - page 29

27
.............................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kafli – Sjálfsmynd
3. kennslustund
Staðalímyndir og fordómar
Hugmyndir okkar um annað fólk, hópa eða lönd
Markmið
Að nemendur uppgötvi hvernig staðalímyndir og fordómar tengjast og geta leitt til einfaldra en
einnig ósanngjarnra skoðana á einstaklingum, ýmsum hópum og heilum þjóðum.
Verkefni nemenda
Nemendur velta fyrir sér eigin skoðunum á öðru fólki og ræða þær í hópum.
Gögn
Pappírsarkir og merkipennar.
Aðferðir
Hópvinna, hópumræður.
Lykilhugtök
Staðalímyndir
: Álit eða skoðanir sem hópar hafa á sjálfum sér eða öðrum hópum.
Fordómar
: Tilfinningahlaðið álit á þjóðfélagshópum (oft minnihlutahópum) eða tilteknu fólki
(oft úr minnihlutahópum).
1...,19,20,21,22,23,24,25,26,27,28 30,31,32,33,34,35,36,37,38,39,...212
Powered by FlippingBook