Lifað í lýðræði - page 31

29
.............................................................................................................................................................................................................................................................................
1. kafli – Sjálfsmynd
Kennarinn aðstoðar nemendur með því að skrifa niðurstöður hvers hóps (stuttlega) á flettitöflu.
Dæmi um hvernig skráning niðurstaðna getur verið nemendum til hjálpar:
Hópur
Land/starfsgrein/
hópur
Staðalímyndir
Fordómar
Athugasemdir
1
2
3
4
5
Að lokum tekur kennarinn saman það sem fram fór í tímanum og vísar bæði í aðferðir og niður-
stöður. Hann segir síðan nemendum hvaða skref verða tekin næst.
1...,21,22,23,24,25,26,27,28,29,30 32,33,34,35,36,37,38,39,40,41,...212
Powered by FlippingBook