Lifað í lýðræði - page 168

166
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
3. kennslustund
Við búum til veggblað
Allt sem þarf að gera og fáein atriði sem ætti að varast
Markmið
Að nemendur vinni í hópum og komi sér saman um efnisval og markmið. Hópurinn vinni saman,
skiptist á skoðunum og deili með sér verkum, allt eftir getu og áhugasviði hvers og eins.
Verkefni nemenda
Nemendur ákveða skipan fréttablaðsins sem þeir búa til í sameiningu. Þeir skilgreina efnisþætti
sem skipta máli fyrir skólann og skrifa grein í sinn hluta veggblaðsins.
Gögn
Það fer eftir aðstæðum, efnið getur verið í formi handskrifaðra texta, tölvuútprenta með stafrænum
myndum og allt þar á milli.
Aðferðir
Sameiginlegar ákvarðanir.
Hópvinna.
1...,158,159,160,161,162,163,164,165,166,167 169,170,171,172,173,174,175,176,177,178,...212
Powered by FlippingBook