Lifað í lýðræði - page 163

161
........................................................................................................................................................................................................................................................................................
7. kafli – Miðlar
7. kafli Bekkjarblað
Að fá innsýn í miðla með því að búa til fréttablað
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda
Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Dagblöðin
í kringum
okkur
Að nemendur fái
að kynnast ýmsum
prentmiðlum og geti
áttað sig á ólíkri
efnisskipan þeirra og
inntaki.
Nemendur safna saman
og greina dagblöð og
tímarit sem eru almennt
lesin í bænum eða
sveitarfélaginu. Þeir búa
til veggspjald til að skrá
niðurstöður sínar.
Dagblöð, skæri,
lím, stórar papp-
írsarkir.
Hópvinna.
2. kennslust.:
Okkar blað
er best …
finnst þér
það ekki?
Að nemendur setji
fram viðmið um
hvernig gott frétta-
blað eða tímarit á að
vera. Þeir átti sig á
eigin viðhorfum, gild-
um og áhugasviðum.
Nemendur meta kynn-
ingar hinna hópanna og
sættast á málamiðlanir.
Kynningar frá
síðustu kennslu-
stund. Tafla á
skólatöflunni
eða flettitöflu.
Hópkynningar,
hópumræður og
mat.
3. kennslust.:
Við búum til
veggfrétta-
blað.
Að nemendur vinni
saman í hópum og
komi sér saman um
efnisval og mark-
mið. Hópurinn vinni
saman, skiptist á
skoðunum og deili
með sér verkum,
allt eftir getu og
áhugasviði hvers og
eins.
Nemendur ákveða skipan
fréttablaðsins sem þeir
búa til í sameiningu. Þeir
skilgreina efnisþætti sem
skipta máli fyrir skólann
og skrifa grein í sinn
hluta veggfréttablaðsins.
Það fer eftir
aðstæðum, en
efnið getur verið
í formi hand-
skrifaðra texta,
tölvuútprenta
með stafrænum
myndum og allt
þar á milli.
Sameiginlegar
ákvarðanir,
hópvinna.
4. kennslust.:
Fyrsta tölu-
blaðið okkar
Að nemendur ræði
saman og átti sig á
hvað felst í áfram-
haldandi útgáfu vegg-
fréttablaðsins. Þeir
geti tekið ákvörðun
um þetta og tekið
ábyrgð á henni.
Nemendur verða að
mynda sér skoðanir og
ákveða hvernig þátttöku
þeirra verði háttað í
framhaldsverkefni.
Skólatafla eða
flettitafla.
Hópumræður.
1...,153,154,155,156,157,158,159,160,161,162 164,165,166,167,168,169,170,171,172,173,...212
Powered by FlippingBook