Lifað í lýðræði - page 199

197
.............................................................................................................................................................................................................................................................................
9. kafli – Stjórnarfar
9. kafli Stjórnarfar og stjórnmál
Hvernig á að stjórna þjóðfélaginu?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Hver stjórn-
ar?
Að nemendur fræðist
um ólík form stjórn-
arfars, t.d. lýðræði og
einræði.
Nemendur velta fyrir
sér réttlæti stjórnkerf-
is sem er við lýði í
ímynduðu þjóðfélagi.
Eintak af dreifiblaði
9.1. fyrir hvern
nemanda, pappír og
pennar.
Saga, tveir og
tveir vinna
saman, hóp-
umræður,
formlegar um-
ræður.
2. kennslust.:
Ef þú værir
forseti
Að nemendur geti
útskýrt hlutverk og
ábyrgð ríkisstjórnar.
Nemendur ímynda
sér að þeir myndi
ríkisstjórn og þurfi að
ákveða hvernig fjár-
munum ríkisins skuli
varið.
Þeir íhuga hvers
konar þjóðfélagsleg-
um markmiðum þeir
vildu helst ná.
Stórt blað,
merkipennar og listi
með valkostum fyrir
hvern fjögurra til sex
manna hóp.
Veggspjöld,
kynningar,
vinna í litlum
hópum og
hópumræður.
3. kennslust.:
Ég og hlut-
verk mitt
Að nemendur læri um
skyldur þegnanna í
lýðræðisþjóðfélagi.
Nemendur íhuga hver
ábyrgð þegnanna er
og hvernig hægt er að
hvetja þá til að axla
þá ábyrgð af meiri
alvöru.
Bunki af umræðu-
spjöldum (dreifiblað
9.2), stórt blað og
merkipennar fyrir
hvern fjögurra til sex
manna hóp.
Kynningar,
vinna í litlum
hópum og
hópumræður.
4. kennslust.:
Nemenda-
þing
Að nemendur geti
skilgreint viðmið um
stjórn skólans og
hlutverk nemenda-
hópsins í því sam-
bandi.
Nemendur íhuga
hvernig hið ímyndaða
nemendaþing þeirra
myndi starfa.
Spurningalisti fyr-
ir hvern nemanda
(dreifiblað 9.3)
og stórt blað og
merkipennar fyrir
hvern fjögurra til sex
manna hóp.
Kynningar,
einstaklings-
verkefni,
vinna í litlum
hópum og
hópumræður.
1...,189,190,191,192,193,194,195,196,197,198 200,201,202,203,204,205,206,207,208,209,...212
Powered by FlippingBook