Lifað í lýðræði - page 192

190
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
Dreifiblað 8.2
Umræðuspjöld
Lögreglumaður ber fyrir rétti að Margrét
hafi játað að hafa stolið bílnum þegar hún
var yfirheyrð á lögreglustöðinni.
Ungur maður ber fyrir rétti að Margrét sé
alltaf að gorta af því að hafa stolið bílum.
Ung stúlka ber fyrir rétti að hún hafi heyrt
vin sinn tala við Margréti í farsímanum
sínum. Vinur hennar var að tala um það
við Margréti að stela bíl Kára.
Kári ber fyrir rétti að hann telji að grunur-
inn hljóti að beinast fyrst og fremst að Mar-
gréti því að henni hafi verið uppsigað við
fjölskyldu Kára alveg síðan hann bannaði
henni að hitta son sinn.
Einn af kennurum Margrétar lýsir því fyrir
rétti hvernig hann hafi oft staðið hana að
verki við þjófnað í skólanum.
Margrét hefur engan til að styðja fjarvist-
arsönnun sína, kveðst hafa verið ein heima
kvöldið sem bílnum var stolið.
Þegar sækjandi spurði: „Sástu unga konu
líka Margréti keyra burt á bílnum þetta
kvöld?“ svaraði nágranni Kára: „Já, ég
gerði það.“
1...,182,183,184,185,186,187,188,189,190,191 193,194,195,196,197,198,199,200,201,202,...212
Powered by FlippingBook