Lifað í lýðræði - page 185

183
.......................................................................................................................................................................................................................................................................................
8. kafli – Reglur
3. kennslustund
Þú setur lögin
Hvernig er tekið á ungum brotamönnum?
Markmið
Að íhuga þá spurningu hvort ungu fólki sem hefur brotið lög skuli yfirleitt vera refsað og, ef sú er
niðurstaðan, hvernig.
Verkefni nemenda
Að íhuga grunnreglurnar – endurgjald, varnaðaráhrif, endurhæfingu – sem tekið er mið af þegar
ákveða skal hvað sé hæfileg refsing fyrir afbrot sem ungmenni fremur.
Gögn
Eintak af sögunni og sérstakar upplýsingar fyrir kennarann.
Aðferðir
Vinna í litlum hópum og hópumræður.
1...,175,176,177,178,179,180,181,182,183,184 186,187,188,189,190,191,192,193,194,195,...212
Powered by FlippingBook