Lifað í lýðræði - page 179

177
.......................................................................................................................................................................................................................................................................................
8. kafli – Reglur
8. KAFLI Lög og reglur
Hvers konar reglum þarf þjóðfélag á að halda?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Góð lög –
slæm lög
Að átta sig á og skilja
hvað þarf til að lög
teljist vera góð.
Að ræða skólareglur
og skilgreina hvað
einkennir góða skóla-
reglu.
Að ræða lög og skil-
greina það sem ein-
kennir góð lög.
Að skoða vandlega
löggjöf á tilteknu
sviði í landinu, t.d.
áfengislöggjöfina.
Að leggja fram og
rökstyðja nýja skóla-
reglu eða lög sem
nemendur semja
sjálfir.
Tvö spjöld handa
hverjum nemanda
– annað merkt með
stafnum „A“ (í græn-
um lit), hitt með
stafnum „B“ (í rauð-
um lit).
Dreifiblað – áfengis-
löggjöf landsins.
Merkipennar og
stórt blað fyrir hvern
fjögurra til sex
manna hóp.
Flettitafla eða stórt
blað fyrir allan bekk-
inn.
Vinna í litlum
hópum og
umræður í
bekk.
2. kennslust.:
Við hvaða
aldur?
Að kanna hvernig
lögin gilda um ungt
fólk.
Að finna út við hvaða
aldur ungt fólk fær,
samkvæmt lögum,
rétt til að taka þátt
í ýmsum athöfnum
fullorðinna.
Að íhuga hversu
vel gildandi löggjöf
landsins er sniðin að
ungu fólki.
Þrjú stór skilti, merkt
„A“, „B“ og „C“, fest
hvert á sinn vegg í
kennslustofunni.
Eintök af dreifiblaði
8.1 – eitt á hverja tvo
nemendur.
Merkipennar og
stórt blað fyrir hvern
fjögurra til sex
manna hóp.
Tveir og tveir
vinna saman,
vinna í litlum
hópum og
umræður í
bekk.
3. kennslust.:
Þú setur
lögin
Að íhuga þá spurn-
ingu hvort ungu fólki
sem hefur brotið lög
skuli yfirleitt vera
refsað og, ef sú er
niðurstaðan, hvernig.
Að íhuga þá ólíku
þætti sem koma til
álita þegar ákveða
skal hvað sé hæfileg
refsing fyrir glæp.
Eintak af sögunni og
sérstakar upplýsingar
fyrir kennarann.
Vinna í litlum
hópum og
umræður í
bekk.
4. kennslust.:
Sönnunar-
reglur
Að nemendur átti sig
á sönnunarreglunum
sem gilda fyrir dómi.
Að hugleiða hvers
konar sönnunargögn
ættu að gilda fyrir
dómi og hvers konar
sönnunargögn væri
rangt að nota.
Umræðuspjöld
(dreifiblað 8.2) fyrir
hvern fjögurra til sex
manna hóp.
Vinna í litlum
hópum og
umræður í
bekk.
1...,169,170,171,172,173,174,175,176,177,178 180,181,182,183,184,185,186,187,188,189,...212
Powered by FlippingBook