Lifað í lýðræði - page 115

113
..............................................................................................................................................................................................................................................
5. kafli – Réttindi, frelsi og ábyrgð
Menntun til lýðræðislegrar borgaravitundar og mannréttindamenntun
Í þessum kennslustundum munu nemendur:
• dýpka skilning sinn á eðli mannréttinda: þau eru forsenda þess að allir menn geti lifað
með reisn;
• auka þekkingu sína og skilning á alþjóðlega viðurkenndum mannréttindum;
• verða færari um að átta sig á skerðingu mannréttinda;
• efla skilning sinn á því hvernig þeir geta stuðlað að aukinni virðingu fyrir mannréttindum;
• efla skilning sinn og vitund um ábyrgðina sem fylgir mannréttindum: ábyrgð ríkis og
stofnana og einnig eigin siðferðilega ábyrgð.
1...,105,106,107,108,109,110,111,112,113,114 116,117,118,119,120,121,122,123,124,125,...212
Powered by FlippingBook