Lifað í lýðræði - page 117

115
..............................................................................................................................................................................................................................................
5. kafli – Réttindi, frelsi og ábyrgð
1. kennslustund
Óskir, grunnþarfir, mannleg reisn og mannréttindi
Eru það mannréttindi að fá allt sem maður óskar sér?
Markmið
Að nemendur geti sýnt fram á að mannréttindi eru forsenda þess að allir menn geti lifað með reisn.
Verkefni nemenda
Nemendur tengja óskir sínar við grunnþarfir (sínar) og mannréttindi.
Gögn
Dreifiblað 5.1 (eitt dreifiblað á hverja fjóra eða fimm nemendur).
Dreifiblað 5.2 (eitt dreifiblað á hverja fjóra eða fimm nemendur).
Aðferðir
Hópvinna, bekkjarvinna.
Gagnrýnin hugsun.
Hugtök
Mikilvægt er að geta greint á milli óskar og grunnþarfar. Líta má á grunnþarfir manna, sem
verða að vera uppfylltar ef þeim á að vera unnt að lifa með reisn, sem þann grunn sem mann-
réttindi hafa verið reist á.
Bæta mætti veggspjaldavinnu og hugtakanámi við verkefni þessarar kennslustundar.
1...,107,108,109,110,111,112,113,114,115,116 118,119,120,121,122,123,124,125,126,127,...212
Powered by FlippingBook