Lifað í lýðræði - page 109

107
............................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kafli – Ágreiningur
Dæmi 4
Leó, 13 ára, er grannur og frekar lítill eftir aldri. Hann er oft lagður í einelti af nokkrum eldri
strákum þegar hann er úti að leika sér á leikvelli bæjarins. Einhverju sinni svarar hann fyrir sig og
segir að þeir eigi ekki alltaf að vera að kvelja sig og að þeir hagi sér eins og vitleysingar sem ekkert
kunni eða viti. En stóru strákarnir svara með því að lúberja hann. Vinur Leós sér hvað er að gerast
þegar hann kemur inn á leikvöllinn. Nokkrir eldri borgarar sjá líka til þeirra þegar þeir rölta yfir
leikvöllinn á leið heim úr matvörubúðinni.
Spurningar:
1. Ætti vinur Leós að skerast í leikinn í þessu tilviki? Hvernig?
2. Ættu eldri borgararnir að skerast í leikinn? Hvernig?
3. Hvað annað leggið þið til?
1...,99,100,101,102,103,104,105,106,107,108 110,111,112,113,114,115,116,117,118,119,...212
Powered by FlippingBook