Lifað í lýðræði - page 116

114
Lifað í lýðræðisríki
................................................................................................................................................................................................................................................................................
5. KAFLI Réttindi, frelsi og ábyrgð
Hver eru réttindi okkar og hvernig eru þau varin?
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Óskir, grunn-
þarfir, mann-
leg reisn og
mannréttindi
Að nemendur geti
sýnt fram á að mann-
réttindi eru forsenda
þess að allir menn geti
lifað með reisn.
Nemendur tengja óskir
sínar við grunnþarfir
og mannréttindi.
Dreifiblað 5.1.
Dreifiblað 5.2
(kennarar athugi að
þetta dreifiblað er
notað í kaflanum öll-
um og því þarf það að
vera til taks í öðrum
kennslustundum).
Hópvinna,
bekkjarvinna.
Gagnrýnin
hugsun.
2. kennslust.:
Að koma
auga á
mann-
réttindabrot
Að nemendur geti
greint brot á mann-
réttindum.
Athuganir nemenda á
mannréttindabrotum.
Dreifiblað 5.3.
Dreifiblað 5.2.
Hópvinna eða
tveir og tveir
saman.
Hópumræður.
3. kennslust.:
Réttindi og
ábyrgð
Að nemendur átti sig
á því hvernig þeir geta
lagt sitt af mörkum
til að vernda mann-
réttindi.
Að nemendur skilji að
mannréttindi tengj-
ast ábyrgð – ábyrgð
ríkisins og stofnana,
og einnig siðferðilegri
ábyrgð þeirra sjálfra.
Nemendur skilgreina
þá ábyrgð að vernda
mannréttindi, þar á
meðal persónulega
ábyrgð sína.
Blað og penni.
Dreifiblað 5.4.
Dreifiblað 5.2.
Hópvinna eða
tveir og tveir
saman.
Gagnrýnin
hugsun.
4. kennslust.:
Spurninga-
keppni um
mannréttindi
Að nemendur fræðist
um alþjóðlega viður-
kennd mannréttindi.
Nemendur svara
fjölvalsspurningum og
ræða hvað svörin hafa
í för með sér.
Spjöld handa hverjum
nemanda, með lausn-
unum aftan á
(dreifiblað 5.5).
Fjölvalsspurn-
ingar.
1...,106,107,108,109,110,111,112,113,114,115 117,118,119,120,121,122,123,124,125,126,...212
Powered by FlippingBook