Lifað í lýðræði - page 119

117
..............................................................................................................................................................................................................................................
5. kafli – Réttindi, frelsi og ábyrgð
2. kennslustund:
Að koma auga á mannréttindabrot
Hvaða mannréttindi eru brotin hér?
Markmið
Að nemendur geti greint brot á mannréttindum.
Verkefni nemenda
Athuganir nemenda á mannréttindabrotum.
Gögn
Eitt dreifiblað 5.3 á hverja tvo nemendur.
Eitt dreifiblað 5.2 á hverja tvo nemendur.
Aðferðir
Hópvinna eða tveir og tveir saman.
Hópumræður.
Ábending
Mannréttindabrot eru framin daglega um allan heim. Með því að skoða raunveruleg dæmi úr fortíð
eða nútíð fá nemendur skýrari og nákvæmari mynd af því um hvað mannréttindi snúast.
1...,109,110,111,112,113,114,115,116,117,118 120,121,122,123,124,125,126,127,128,129,...212
Powered by FlippingBook