Lifað í lýðræði - page 139

137
..............................................................................................................................................................................................................................................
5. kafli – Réttindi, frelsi og ábyrgð
Heimildablað kennara
Þetta er listi yfir mannréttindin sem rakin eru á „Listanum yfir mannréttindi“ með vísunum til
greina í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna (MYSÞ), Alþjóðasamningnum um borgara-
leg og stjórnmálaleg réttindi (ASBSR), Alþjóðasamningnum um efnahagsleg, félagsleg og menn-
ingarleg réttindi (ASEFMR), Mannréttindasáttmála Evrópu (MSE) og endurskoðuðum Félagsmála-
sáttmála Evrópu (FSE). Þetta yfirlit er gert í upplýsingarskyni.
MYSÞ
MSE
FSE
ASBSR ASEFMR
Réttur til lífs
3
2
6
Réttur til að sæta ekki pyntingum
5
3
26
7, 10
Réttur til að vera ekki haldið í þrældómi
4
4
8
Réttur til frelsis og mannhelgi
3
5
9
Réttur til sanngjarnrar málsmeðferðar
10, 11
6, 7
14, 15
Réttur á raunhæfu úrræði ef réttindi eru
brotin
8
13
D
2, 9
Réttur til að sæta ekki mismunun; jafn-
rétti
2, 7
14
4, 15, 20,
27, E
3, 26
3
Réttur til þess að vera viðurkenndur að
lögum; réttur til ríkisfangs
6, 15
16, 24
Réttur til einkalífs og fjölskyldulífs
12
8
17
Réttur til að stofna til hjúskapar.
16
12
23
Eignarréttur
17
15
Réttur til að vera frjáls ferða sinna
13
18
12
Réttur til að njóta griðlands
14
18
Réttur til frjálsrar hugsunar, sannfær-
ingar og trúar
18
9
18
Tjáningarfrelsi
19
10
28
19
8
Funda- og félagafrelsi
20
11
5, 28
21, 22
8
Réttur til matar, drykkjar og húsnæðis
25
30, 31
11
Réttur til heilbrigðisþjónustu
25
11
7, 12
Réttur til menntunar
26
10
13, 14
Réttur til atvinnu
23
1, 2, 3, 4,
24
6, 7
Réttur til hvíldar og tómstunda
24
2
7
1...,129,130,131,132,133,134,135,136,137,138 140,141,142,143,144,145,146,147,148,149,...212
Powered by FlippingBook