Lifað í lýðræði - page 149

147
......................................................................................................................................................................................................................................................................................
6. kafli – Ábyrgð
3. kennslustund
Vandamál hvers er það?
Hvernig deilum við með okkur samfélagslegri ábyrgð?
Markmið
Að íhuga hvað felst í ábyrgð á félagslegum vandamálum.
Verkefni nemenda
Nemendur ræða ábyrgð á tilteknum félagslegum vandamálum.
Nemendur setja upp hugarkort.
Nemendur svara skriflega þeim spurningum sem hafa vaknað.
Gögn
Eintök af „bréfinu“.
Tafla.
Pappír fyrir ritgerðir nemenda.
Aðferðir
Skipuleg greining.
Greining og umræður í litlum hópum.
Samkomulagsumleitanir og samkomulag.
Einstaklingsritgerðir.
Hugtakanám
Félagslegt vandamál
: Vandamál sem allir þegnar samfélagsins eða margir þeirra upplifa og
sumir í samfélaginu eða samfélagið allt taka sameiginlega ábyrgð á. Ábyrgð á félagslegu vanda-
máli deilist ekki endilega jafnt milli þeirra aðila sem í hlut eiga.
Ábyrgðarhlutdeild
: Það að hve miklu leyti einhver ber ábyrgð á félagslegu vandamáli.
1...,139,140,141,142,143,144,145,146,147,148 150,151,152,153,154,155,156,157,158,159,...212
Powered by FlippingBook