Lifað í lýðræði - page 143

141
......................................................................................................................................................................................................................................................................................
6. kafli – Ábyrgð
6. KAFLI Ábyrgð
Hver er ábyrgð okkar?
Stutt yfirlit yfir kennslustundirnar
Viðfangsefni Markmið
Verkefni nemenda
Gögn
Aðferð
1. kennslust.:
Skyldur
heima fyrir
Að kanna þá
ábyrgð sem lögð
er fólki á herðar.
Að átta sig á að
skyldur fólks
geta stangast á.
Nemendur greina siðferði-
legt vandamál.
Þeir ræða mismunandi
greiningar.
Þeir gera athugasemdir hver
fyrir sig.
Eintök af sögunni
„Milan þarf að
velja“.
Pappír fyrir skrifleg
verkefni.
Einstaklingsvinna
og vinna í litlum
hópum.
Hópumræður.
Skrifleg einstak-
lingsverkefni.
2. kennslust.:
Hvers vegna
á að fara að
lögum?
Að kanna hvers
eðlis lagalegar
skyldur okkar
eru.
Að kanna mun-
inn á siðferði-
legum og laga-
legum skuld-
bindingum.
Nemendur greina siðferði-
legt vandamál.
Nemendur skoða rökin fyrir
löghlýðni með gagnrýnum
huga.
Nemendur gefa dæmi um
þær aðstæður að siðferðileg
skylda gangi framar þeirri
skyldu að virða lög.
Eintök af sögunni
„Vandamál
Schmitts“.
Pappír fyrir skrifleg
verkefni.
Skólatafla.
Sameiginleg grein-
ing á siðferðilegu
vandamáli.
Greining studd af
kennara.
Söguskrif.
Hópumræður.
3. kennslust.:
Vandamál
hvers er það?
Að íhuga hvað
felst í ábyrgð
á félagslegum
vandamálum.
Nemendur ræða ábyrgð
á tilteknum félagslegum
vandamálum.
Nemendur setja upp hugs-
unarramma.
Nemendur svara skriflega
þeim spurningum sem hafa
vaknað.
Eintök af „bréfinu“.
Skólatafla.
Pappír fyrir ritgerð-
ir nemenda.
Skipuleg greining.
Greining og um-
ræður í litlum
hópum.
Samkomulags-
umleitanir og
samkomulag.
Einstaklings-
ritgerðir.
4. kennslust.:
Hvers vegna
verður fólk
virkir þjóðfé-
lagsþegnar?
Að íhuga ástæð-
ur þess að fólk
tekur á sig
ábyrgð á þján-
ingum annarra.
Að kanna hlut-
verk frjálsra
félagasamtaka
í borgaralegu
samfélagi.
Nemendur setja saman frá-
sögn í hópvinnu.
Þeir setja fram tilgátur um
ástæður félagsmótaðrar
hegðunar.
Þeir íhuga hlutverk frjálsra
félagasamtaka.
Þeir kanna í hópvinnu störf
frjálsra félagasamtaka eða
baráttumanna fyrir félags-
legum umbótum.
Nemendur kynna niðurstöð-
ur sínar í hópum.
Eintök af miðunum
um Jelenu Santic
(dreifiblað 6.4) sem
búið er að klippa
til.
Heimildir sem nem-
endur geta stuðst
við.
Gögn fyrir hóp-
kynningar, t.d. stór
pappírsblöð og
merkipennar í ýms-
um litum.
Hópvinna.
Samninga-
viðræður.
Siðferðileg rök.
Gagnrýnið mat.
Athuganir.
Hópkynning.
1...,133,134,135,136,137,138,139,140,141,142 144,145,146,147,148,149,150,151,152,153,...212
Powered by FlippingBook