Lifað í lýðræði - page 87

85
.......................................................................................................................................................................................................................................................................
3. kafli – Fjölbreytileiki
Dreifiblað 3.6
Meginatriði mannréttinda
14
1. Réttur til lífs.
2. Réttur til að sæta ekki pyntingum.
3. Réttur til að vera ekki haldið í þrældómi.
4. Réttur til frelsis og mannhelgi.
5. Réttur til sanngjarnrar málsmeðferðar.
6. Réttur á raunhæfu úrræði ef réttindi eru brotin.
7. Réttur til að sæta ekki mismunun; jafnrétti.
8. Réttur til þess að vera viðurkenndur að lögum; réttur til ríkisfangs.
9. Réttur til einkalífs og fjölskyldulífs.
10. Réttur til að stofna til hjúskapar.
11. Eignarréttur.
12. Réttur til að vera frjáls ferða sinna.
13. Réttur til að njóta griðlands.
14. Réttur til frjálsrar hugsunar, sannfæringar og trúar.
15. Tjáningarfrelsi.
16. Funda- og félagafrelsi.
17. Réttur til matar, drykkjar og húsnæðis.
18. Réttur til heilbrigðisþjónustu.
19. Réttur til menntunar.
20. Réttur til atvinnu.
21. Réttur til hvíldar og tómstunda.
22. Réttur til félagslegrar verndar.
23. Réttur til þátttöku í stjórnmálum.
24. Réttur til að taka þátt í menningarlífi.
25. Bann gegn mannréttindabrotum.
26. Réttur til samfélagsskipulags sem viðurkennir mannréttindi.
27. Ábyrgð og skyldur einstaklingsins.
14. Þessi listi er byggður á heimildablaði kennara í 5. kafla, „Réttindi, frelsi og ábyrgð“.
1...,77,78,79,80,81,82,83,84,85,86 88,89,90,91,92,93,94,95,96,97,...212
Powered by FlippingBook