Lifað í lýðræði - page 97

95
............................................................................................................................................................................................................................................................................
4. kafli – Ágreiningur
3. kennslustund
Mannréttindi sem stangast á
Mannréttindi sem fara ekki saman. Hvað er til ráða?
Markmið
Að læra að bera kennsl á og greina aðstæður þar sem mannréttindi stangast á.
Verkefni nemenda
Greina aðstæður þar sem mannréttindi stangast á.
Gögn
Stórar pappírsarkir og merkipennar fyrir hvern hóp.
Dreifiblað 4.3.
Dreifiblað 5.2.
Aðferðir
Vinna í litlum hópum.
Gagnrýnin hugsun.
Ábending
Þó að mannréttindi virðist við fyrstu sýn vera vel skilgreind er raunin stundum önnur. Oft stangast
nefnilega réttindi eins aðila á við réttindi einhvers annars. Í slíkum tilvikum er best að vega og meta
þau réttindi sem um ræðir á gagnrýninn hátt og komast að eigin niðurstöðu.
1...,87,88,89,90,91,92,93,94,95,96 98,99,100,101,102,103,104,105,106,107,...212
Powered by FlippingBook